miðvikudagur, ágúst 08, 2007

Sörängen - Sverige

Bara til ad lata vita ad vid Elfur erum a lifi og i fullu fjöri. Vid erum nuna fluttar til Svithjodar i lydhaskola sem heitir Sörängen. Hérna aetla eg ad fara i myndlistarnam. Skolinn byrjar reyndar ekki fyrr en 22.agust en skolastjorinn var svo almennilegur ad leyfa okkur ad fa herbergi fra seinustu helgi.

Mer list bara vel á thad sem eg hef sed af baenum og skolanum og hlakka bara til ad takast a vid namid.

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

frábært:)
bið að heilsa,
knús:*
silja

11:58 f.h.  
Blogger Ester said...

gott að heyra frá þér :) ...ég treysti því að það verði ekki aftur þriggja mánaða bloggstopp hjá þér ;) ...ég ætla líka að fara að reyna að gera betur á mínu bloggi og var einmitt að skella inn smávegis úr marokkó ferðinni.
heyrumst, kv. Ester og co

9:57 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home