Dagur 2 og 3
Vid héldum áfram ad vinna á trjástofnunum í gær. Á tímabili komu tveir strákar og skemmtu okkur med thjódlagatónlist á fidlu og harmoniku. Sitjandi á trjátrumbi í glampandi sólskyni. Meiriháttar.
Um kvoldid horfdum vid sídan á "Ubekvem Sandhed" (úff, enskan dettur bara alveg út thegar madur tharf alltaf ad vera ad nota donsku) med honum Al Gore. Óthægilegur sannleikur er réttnefni, og thví midur held ég ad alltof margir fari beinustu leid frá orvæntingu og yfir í afneitun, í stadinn fyrir ad hugsa hvad their sjálfir geti gert í málunum. Og ég held ad thad liggi virkilega mikid á. Sá tími sem vid hofum til ad snúa thessari thróun vid verdur sífellt minni og minni. Og úff, hvad ég held ad vid Íslendingar séum aftarlega á merinni í thessum málum, tharf ekki annad en ad horfa til bílaborgarninnar Reykjavík. Já og bara bílanotkun landsmanna. Heldur fólk virkilega ad thetta skipti ekki máli?
Í dag finnur madur afleidingar vid ad sitja á svona hordu undirlagi, svona svoldid eins og ad vera á hestbaki of lengi. Thannig ad flestir eru meira en lítid aumir í rassinum. En... sem betur fer er thetta verk búid núna. Sperrurnar eru komnar og verda settar upp á eftir, og thar sem vid erum vel á áætlun, ættum vid ad ná ad halda reisugildi á morgun.
Um kvoldid horfdum vid sídan á "Ubekvem Sandhed" (úff, enskan dettur bara alveg út thegar madur tharf alltaf ad vera ad nota donsku) med honum Al Gore. Óthægilegur sannleikur er réttnefni, og thví midur held ég ad alltof margir fari beinustu leid frá orvæntingu og yfir í afneitun, í stadinn fyrir ad hugsa hvad their sjálfir geti gert í málunum. Og ég held ad thad liggi virkilega mikid á. Sá tími sem vid hofum til ad snúa thessari thróun vid verdur sífellt minni og minni. Og úff, hvad ég held ad vid Íslendingar séum aftarlega á merinni í thessum málum, tharf ekki annad en ad horfa til bílaborgarninnar Reykjavík. Já og bara bílanotkun landsmanna. Heldur fólk virkilega ad thetta skipti ekki máli?
Í dag finnur madur afleidingar vid ad sitja á svona hordu undirlagi, svona svoldid eins og ad vera á hestbaki of lengi. Thannig ad flestir eru meira en lítid aumir í rassinum. En... sem betur fer er thetta verk búid núna. Sperrurnar eru komnar og verda settar upp á eftir, og thar sem vid erum vel á áætlun, ættum vid ad ná ad halda reisugildi á morgun.
2 Comments:
úff! þú ert bara komin í ekta verkamannavinnu :) þrusu átök! :D
...en nú er ég forvitin, afhverju átt þú eftir að hugsa ein um stelpurnar í nokkur hundruð daga, eins og stóð í færslunni á undan?
Kv. Ester
það getur verið að Páll flytji aftur heim til Íslands í haust, hann alveg sársaknar landsins.
Skrifa ummæli
<< Home