laugardagur, desember 09, 2006

Julefest

Jolasveinninn kom i heimsokn a leikskolann hennar Yrju a fimmtudaginn. Yrja sagdi mer um kvoldid ad thad hefdi verid kall inni i jolasveininum, og ad thetta hefdi bara verid dagajolasveinn, sem sagt ekki alvoru. Hun hefur ekki mikla tru a danska jolasveininum. Eg held ad hun trui nu samt a jolasveininn, eda rettara sagt islensku jolasveinana, thvi hun bidur spennt eftir 11.des. Skorinn verdur settur ut i glugga og ætli Stekkjastaur skutlist ekki adeins yfir hafid og leggi eitthvad i skoinn hja henni.

Nu er onninni i skolanum minum ad ljuka, og i næstu viku fer eg i annarmat, sem thydir ad oll verk sem eg hef unnid verda logd fram og eg fæ umsogn. Thvilikur luxus ad thurfa ekki ad stressa sig yfir profum.

3 Comments:

Blogger Ms. Berger said...

er einmitt mikid buin ad vera ad raeda islensku jolasveinana vid utlendingana her i utlondum og tad fer ekki a milli mala ad tad er mun audveldara ad trua a ta, og svo eru teir lika svo miklu meira toff! Afram Yrja!

1:48 e.h.  
Blogger Silja Rut said...

dagajólasveinn?
as in ekki á nóttunni eða ekki um helgar?

5:23 f.h.  
Blogger Ester said...

við á þessu heimili höfum góða reynslu af jólasveinunum, og ég held að þeim muni ekkert um að "skutlast" til íslenskra kríla hvar sem er í heiminum ;)

9:43 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home