the-restless-honeybee

mánudagur, ágúst 28, 2006

YRJA

YRJA


- sma blogg fra Yrju!

Vampira....

Ætli amma hafi erft mig ad nokkrum vampirugenum? Var ekki allt morandi af theim i Mid-Evropu i gamla daga? Eg er nefnilega buin ad komast ad thvi ad eg a margt sameiginlegt med theim; Mer er mjog illa vid sterkt solarsljos (eda bara hvada skært ljos sem er), eg er nafol ( hef thetta vottad og stadfest af lækni sem eg var hja, en iss er ekki bara flott ad vera hvit?) , eg er lika nokkud viss um ad eg myndi steindrepast ef einhver berdi spytu i gegnum brjostkassann a mer, og mig vantar alltaf meira blod. Hef reyndar ekki fundid til neinnar tharfar til ad sjuga blod ur folki, læt mer nægja ad taka ofurskammta af jarntoflum. Hmm....ætli thad hefdi dugad fyrir gomlu vampirurnar? He, he.. verd ad minnast adeins a Terry Pratchett, thar var ein soguhetjan sem rugladist adeins og tok med ser "steak" i stadinn fyrir "stake" til ad drepa vampirurnar.

Eg for og kikti a leikskolann hennar Yrju, ætladi ad spjalla vid forstodukonuna. Thad var ein kona tharna, med u.m.b. 20 born! Hun gat skiljanlega ekki talad mikid vid mig. Ekki lyst mer nu vel a thetta. Vonandi voru bara svona margir veikir (tho thad se ljott ad segja thad).

laugardagur, ágúst 26, 2006

Moaaa...heaaa...afhveaaa...

Jæja, Yrja a ad byrja i leikskola i næstu viku. Eg var ad spjalla vid hana og segja ad thad yrdi nu gott fyrir hana ad komast a leikskola svo hun geti lært donsku. En hun kann reyndar alveg donsku , segir hun. Hun lærdi nefnilega "Mor" fyrir alllongu og lika "her", og ber thetta fram med finum donskum hreim "moaa" og heaa", svo var hun buin ad finna thad ut ad afhverju væri tha "afhveaa" a donsku og slanga væri "slaa". Thannig ad hun er eiginlega utlærd. En eg er fegin ad leikskolaplassid kemur a thessum tima. Yrja var einmitt ad tala um thad i gær ad thad væri ekki nogu gaman i Danmorku og astædan er orugglega ad hana vantar krakka til ad leika ser vid, og einhverja svona rutinu eins og ad mæta i leikskola.

Annars hefur fyrsta vikan i skolanum hja mer lidid hratt. Mer finnst eg samt eiginlega ekki vera buin ad gera neitt. Finnst allt of mikill timi hafa farid i umrædur, og safnferdir og th.h. i stad thess ad teikna. Auk thess sem vid erum thessa dagana ad vinna med leir, sem er ekki beint mitt ahugasvid, en ad vinna med hluti i thrividd a vist ad gera rumskynjunina betri og th.a.l. hvernig vid tulkum thrividd a blad. En eg er buin ad redda mer lykil ad skolanum thannig ad eg get tha farid og unnid sjalf utan skolatima.

Eg verd ad segja ad eg er bara mjog stolt af Pali. Hann er buin ad fara med stelpurnar a hverjum degi a leikvollinn i hverfinu og stendur sig bara vel sem heimavinnandi foreldri. Ja okei, thad er kannski ekki allt skinandi hreint thegar eg kem heim(en thad væri thad nu hvort ed er ekki tho eg væri heimavinnandi). Og eg verd ad segja ad thad er mun erfidara ad halda svona storri ibud hreinni heldur en theirri litlu sem vid attum.

miðvikudagur, ágúst 23, 2006

Teikni, teikni.....

Jæja eg er sko threytt thessa dagana. I strætoinum a leidinni heim i gær, tha fannst mer alltaf ad folkid væri ad tala islensku i kringum mig. Heilinn greinilega utkeyrdur og hættur ad nenna ad afkoda donskuna. Eg var komin i rumid klukkan 10. Eg held ad thad verdi thad sama upp a teningnum i kvold. Thad er sko erfitt ad byrja i nyjum skola, en hryllilega spennandi. Og fyrsti songtiminn i kvold og eg hef ekkert æft mig sidan eg var a Islandi, thad verdur gaman ad heyra hvada hljod eg get kreist upp ur mer.

mánudagur, ágúst 21, 2006

3 set x 10 - 15 reps.

Vaa, hvad thad er gott ad æfa. Eg er loksins komin af stad aftur (eda allavega buin ad fara i prufutima i lyftingarstod) og mikid ofsalega er thetta yndislegt. Thetta er bara mitt dop. Og ekki veitir sko af ad fara ad lyfta almennilega aftur. Eftir thrjar fædingar a 3 1/2 ari (var ad fatta thetta um daginn og eg veit ekki hvad eg var ad hugsa. En thetta synir enn og aftur hvad eg er hryllilega timaskekkt eitthvad. Mer fannst bara lida hellings timi a milli barna) tha er eg ordin ansi vodvalaus og lin eitthvad. Og me don't like it. Eg for thvi med thjalfara i gegnum lyftingaprogramm adan " Basistræning for mænd", ja, ja eg tharf alltaf ad vera svolitid odruvisi.

Thad var ansi furdulegur spegill inni i kvennaklefanum. Ætli se hægt ad kaupa spegla med svona stillingum, -1kg, -5kg? Eg var allavega eitthvad grunsamlega mjo i speglinum, og vigtin i klefanum sannadi nu ad eg er engin horrengla. Their lata spegilinn kannski halla adeins fram, til ad skapa sma optical illusion, og tha getur madur farid sæll og anægdur heim.

Annars er fjolskyldan ordin lusalus. Held eg, eg hef allavega ekki fundid neinar eftir sidasta lusabad.

laugardagur, ágúst 19, 2006

:-)

Eg komst inn i skolann, jibbyyy!! Eg er ekkert sma ogedslega anægd. Skolastjorinn hringdi i gær til ad lata mig vita og auk thess (ef eg ma monta mig sma) ad skissurnar minar hefdu verid; "af meget hoj kvalitet". Eg byrja a thridjudaginn. Viiiiiii!

Vid forum i Cirkus i gær, thar sem bara born og unglingar sau um atridin. Thad er einhver hellingur af cirkusum sem eru ad hittast herna a Hatidarsvædinu og allir i Gellerup (blokkarsvædid sem vid buum i) gatu fengid bodsmida. Stelpurnar fottudu nu ekki oll atridin, en fannst samt voda gaman. Thad er reyndar hellingur ad gerast a svædinu i dag lika, en vid ætlum allavega fyrst ad fara nidur i Aabyhoj thar sem er torgdagur og ymislegt i bodi.

Svo langar okkur rosalega ad fara a midaldafestivalid sem er i Horsens um næstu helgi, en their buast vid um 100 thus. gestum, og thad er kannski ekki alveg thad snidugasta ad fara med stelpurnar i svona threngsli. Enda myndu thær orugglega ekkert fatta hatidina. Thær kippa ser allavega ekki upp vid konur og born med slædur og i kuflum herna i Brabrand, thannig ad eg efast um ad thær myndu fatta ad thad se eitthvad serstakt vid buninga a svona festivali. Og eg hef heldur ekki geta fundid gistingu, enda allt orugglega longu upppantad.

Saga er buin ad fa leikskolaplass. Hun a ad byrja thann 16. september. Eg helt nu ad Yrja yrdi fyrst til ad fa plass thar sem hun er eldri, en vonandi thurfum vid ekki ad bida lengi.

Eg ma til med ad segja fra thvi ad thegar eg var i vidtalinu hja nutimalistaskolanum, tha var Yrja med mer, og fekk blad og penna til ad dunda ser vid. Thegar thad var ordid svona nokkud ljost ad eg og skolinn værum ekki alveg a somu bylgjulengd (konan var buin ad vera ad syna mer myndir af innsetningarverkefnum sem hofdu fleytt nemendum inn i akademinuna i Kaupmannahofn), tha tok hun teikninguna hennar Yrju sem dæmi um ad thetta væri thad sem thau væru ad leita ad!! Sem eg gat svo sem alveg skilid thvi Yrja var buin ad teikna flotta, abstrakt kalla sem hefdu, med sma malningu, verid finasta nutimalistaverk. Personulega fannst mer hennar verk vera mun betra, heldur en verk nemendanna sem thau voru ad syna mer. En Yrja er sem sagt velkomin i skolann eftir svona 12 ar.

fimmtudagur, ágúst 17, 2006

Lan i olani..

Jæja hlutirnir virdast ætla ad snua a besta veg i sambandi vid myndlistarnamid. Fekk upphringingu i morgun og namskeidid sem eg var buinn ad skra mig a verdur ekki kennt. Their visudu mer a annan skola og eg for i vidtal thar i dag. Thad kom reyndar fljott i ljos, ad thessi skoli myndi liklega ekki henta mer. Enda hafdi eg a sinum tima hætt vid ad sækja um hann af thvi ad mer fannst hann leggja svo mikla aherslu a nutimalist, skulptura og uppstillingar o.th.h. Og eg held ad eg og kennararnir hofum verid alveg sammala um ad eg myndi kannski ekki alveg falla inn i formid eda hopinn. (hugsidi; ultra nutimatonlist (eins hrædileg og hun er) og sjaidi sidan fyrir ykkur hlidstæduna i myndlist). Eg er ekki aaaaalveg nogu hipp og kul......Anyhow.... their bentu mer a annan skola sem er svona meira.... gamaldags...eda traditional, og eg rauk beint thangad. Og thad kom i ljos ad thad er laust plass i fornaminu theirra! Otrulegt. Eg a ad fara med teikningar til theirra a morgun og..... eg bara vona ad their vilji gjarnan fa peninga i kassann, he, he... Thessi skoli er sidan med 3 ara diplomanam. En namid byrjar a thridjudaginn i næstu viku, thannig ad eg krossa bara putta.

þriðjudagur, ágúst 15, 2006

DoReMiFaSoLaTiDo..........

YESSSS! Eg var ad fa ad vita ad eg komst inn i Aarhus Musikskole, i songkennslu og kennslan byrjar i thessari viku. Thannig ad eitthvad gengur allavega eins og thad a ad ganga! Jibbiii!

Thad bara rignir og rignir thessa dagana og thad er bara fint. I julimanudi var eg "the girl with the green hat and the dark shades" af thvi ad eg tholi solarljosid svo illa, thannig ad nu er farid ad birta adeins yfir mer. Tho eg se nu reyndar ad hugsa um ad redda mer fleiri svona hottum, eftir seinustu mistok a hargreidslustofunni (think Eirikur Fjalar, sigh), en harid verdur ordid fint svona um jolaleytid.

Var i IKEA i gær, eyddi samt ekki miklum pening tho eg hafi eytt miklum tima thar. En eg er eiginlega alveg buin ad akveda ad eyda pening i godan, stoooran fataskap, med allskonar holfum og snidugu skipulagi. Eg er nokkud viss um ad allt lif mitt mun breytast til hins betra (ekki ad thad se slæmt, en thad er alltaf hægt ad gera betur) thegar eg fæ skapinn. Thad er verst ad thad er hægt ad velja um svo margar stærdir og thykktir og aferdir. Eiginlega ekki gott. Thannig ad thad gæti farid ansi langur timi i ad akveda sig.

Thad finnast enn lys a heimilinu, adallega i Yrju. Nu a eg ad setja lusasjampoid aftur i thær i dag, thannig ad kannski forum vid ad sja fyrir endann a thessu.

laugardagur, ágúst 12, 2006

Politically correct chocolate!

Vid erum buin ad fa nyja thvottavel. Thad tok thvi vist ekki ad gera vid hina thannig ad their komu med eina spannyja AEG.

Vid erum einnig buin ad fa okkur nytt (notad) sjonvarp. Tolvan min er enn half lasin og eg held ad thad thydi ekki annad en ad fara med hana i vidgerd. Og svo biladi minniskortid i myndavelinni minni. Eda thad virkar alla vega ekki eins og thad a ad gera. Sem sagt.. mutany of the elctronic thingies.... thessa vikuna.

Og...grmphhhfff......eg fekk bref fra skolanum minum, og their ætla ad fresta upphafi namskeidsins mins um thrjar vikur. Thad eru vist bara fimm bunir ad skra sig, og their ætla ad reyna ad fa fleiri. En ef thad tekst ekki tha er ekki einu sinni vist ad namskeidid verdi yfirhofud!!! En eg var fullvissud um, ad ef ekki yrdi af thvi, tha verdur mer hjalpad til ad komast inn a svipad namskeid hja odrum skola. Meira vesenid....... eg er thvi buin ad vera ad bæta adstoduna i vinnuherberginu minu og ætla ad fara koma mer almennilega af stad sjalf, mala og teikna. Ekkert hangs lengur.

Og hmmm..eg tharf kannski ad athuga adeins hvernig eg kem politiskri retthugsun (politically correct) inn hja Yrju eda hvort eg a ad vera ad rugla hana med thessu a medan hun er svona ung.

Eg var nefnilega ad skyra fyrir henni um daginn ad vid ættum frekar ad kaupa akvedna tegund af sukkuladi, af tvhi ad thad er merki a henni (fair trade) sem tryggir ad thad hafi ekki verid notud born (bædi frjals og sem thrælar seld i anaud) vid ræktun kakobaunanna og ad bændurnir hafi fengid sanngjarnt verd. Eg var sem sagt ad skyra fyrir henni ad bornum væri stundum rænt og thau latin vinna og vinna til ad bua til sukkuladid. Thegar vid vorum seinna ad ganga uti og Yrja var ad leita ad sniglum eftir rigningunna, tha tilkynnti hun mer ad snigilinn (sem hun hafdi bjargad af gangstettinni) væri godur en thad væru hins vegar til vondir sniglar sem letu sniglabornin vinna og vinna!

mánudagur, ágúst 07, 2006

Fjor i harinu

Heimilismedlimum hefur fjolgad all snarlega. Eg var ad greida mer i gær og leit nidur i burstann og sa tha thessa flennistoru lus! Thegar lusin kom upp i leikskolanum hja stelpunum i vetur, tha keyptum vid lusakamb og kembdum og kembdum. Vorum svo rynandi i einhverjar flosur og rusl i harinu, heldum alltaf ad vid værum buin ad finna lus en svo var ekki.

Nu veit eg ad thær sjast MJOG vel, tharf ekkert ad velkjast i vafa um thad hvort madur er ad horfa a lus eda kusk. I morgun hef eg svo verid ad hreinsa harid a Yrju og er buin ad finna 30-40 stk. egg, og all nokkrar lys. Saga er lika med lus, en eg hef enn ekki fundid neitt hja mer. Stelpurnar hofdu nefnilega verid ad nota burstann i gær rett adur en eg notadi hann, thannig ad thad getur ad hun hafi komid fra theim. Pall var ad reyna ad leita i harinu a mer, en gafst eiginlega strax upp, thad er ekki alltaf gott ad vera med thykkt og mikid har! En i hvert skipti sem eg kiki i spegilinn, a eg von a ad sja eina kikja upp ur thykkninu; Hu, hu... og mig klæjar natturulega alveg agalega. Langar mest til ad fara og lata klippa harid alveg stutt, en thad hefur svo sem engin ahrif a lysnar. Eg er allavega buin ad kaupa lusamedal.

laugardagur, ágúst 05, 2006

Votta muslimi

Ætli thad se innbyggt i trubod vottana ad their eigi ad gera ser thetta eins erfitt og hægt er? Ekki thad ad thad hlytur alltaf ad vera erfitt ad troda ovelkomnum bodskap uppa folk. Eg mætti einum votta herna a gongustignum, ad gefa bæklinga, og svo stendur annar vid City Vest (lokal kringlan) til ad hremma folkid thegar thad kemur ad versla. Ætli 80-90% ibuana her seu ekki muslimar! Mer finnst thetta bara donalegt, eg meina halda their ad their geti bjargad aumingja folkinu. Eins og thau seu ekki bara anægd med sina agætu tru.

Enn einu sinni hef eg komist hja thvi ad nota lyf. Elfur er nefnilega buin ad vera med hita sidustu daga, ekki mikinn, en hita samt. Eg vil helst ekki nota lyf, nema i ytrustu neid. Thad verdur ad gefa bornunum tækifæri a ad styrkja onæmiskerfid med thvi ad lata likamann berjast sjalfan vid svona minnihattar veikindi. I nott let eg hana sidan sofa a blautu/roku handklædi og hun var nær hitalaus i morgun. Thetta svinvirkar. Hun er samt alltaf jafn kat, hvort sem hun er lasin eda ekki, bara hlær og brosir.

Annars held eg ad eg verdi ad fara ad fa eitthvad vid thessu ,,utanvidi". Keypti mer snidapappir i gær og gleymdi honum 3x a ymsum stodum. I seinasta skiptid gleymdi eg henni a bokasafni nidur i bæ, og fattadi thad sidan thegar vid vorum ad koma heim med strætoinum. I hvert skipti sem eg fattadi ad eg hafdi gleymt pappirnum gerdi eg folkinu i kringum mig bylt vid, thar sem ,,fattinu" fylgir mjog hatt ooooooooooooooo (a innsoginu). Pappirinn var sidan a sinum stad, thegar eg for aftur nidur i bæ, thannig ad hann komst heim a endanum.

fimmtudagur, ágúst 03, 2006

Sjaldan er ein baran stok...

Um leid og vid vorum buin ad koma simanum i lag (islenski siminn neitadi ad starfa a erlendri grund og vid urdum thvi ad fa danskan i jobbid) , tha gafst tolvan upp. Kannski i menningarsjokki? Thad verdur thvi eitthvad lengra a milla færsla næstu dagana. Thetta hefur haft thær afleidingar ad vid erum ad ihuga ad kaupa okkar sjonvarp og dvd spilara! Thar sem thad virdist sem Saga hafi verid ad fikta i tolvunni og valdid hruninu (samt frekar oljost). En eina leidin til ad koma i veg fyrir ad hun geti gert einhvern oskunda aftur, er ad lata thær frekar horfa a sjonvarp, heldur en ad nota tolvuna i thad.

Eg for a hjolauppbod i gær. Keypti reyndar ekki neitt, thar sem hjolin ruku strax upp i verd sem eg var ekki tilbuin ad borga. Eg tharf samt ad fara ad finna mer hjol.