fimmtudagur, október 04, 2007

Fullkomin fegurd.....eda?

Eg get nu ekki annad en sagt ad thad ad hjola i skolann, se god byrjun a deginum. Frost a grasinu, solin skin og Ingsbergssjön glampandi slett. Einhverra hluta vegna tha lidur mer nu samt stundum eins og eg se stodd i einhverjum smabae i USA (hef greinilega ordid fyrir varanlegum ahrifum af of miklu glapi a bandariskar biomyndir), thegar eg hjola i gegnum thennan snyrtilega, fallega svefnbae, fallegt vatnid i midjum baenum, haustlitir a trjanum, allt eitthvad svo fridsaelt og fullkomid (hljomar eins og byrjun a einhverri hryllingsmynd) .

Ja, og eg hef ekki enn vanist thvi ad sja herana hlaupa herna inni i ibudabyggdinni. Ja og svanirnir og endurnar hika ekki vid ad leggja sig bara a midjum gongustignum sem liggur kringum vatnid. Merkilegt.

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Thetta hljómar mjog fridsaelt og flott :-)

4:29 e.h.  
Blogger Ester said...

...ég held ég neyðist bara til að koma og sjá þetta með eigin augum ;)

6:14 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home