mánudagur, september 24, 2007

Tango..

Tha er eg byrjud ad laera argantinskan tango. Buin ad fara i tvo tima og get ekki annad en sagt ad thetta se feykigaman. Thad eina sem eg get sett ut a timana er ad thau lata okkur stodugt skipta um dansfelaga, og sumir kallarnir sem madur lendir a eru kannski ad halda manni of nálaegt ser, ad minu mati alla vega.

Elfur er i possun a medan hja bandariskri/saenskri fjolskyldu. Mikael hefur verid ad hjalpa theim ad setja upp eldhus, og hann samdi vid thau ad thau myndu passa fyrir okkur i stadinn. Elfur er alveg haestanaegd hja theim, enda eru thrju born a heimilinu, og thad allra besta er bolabiturinn.Hun alveg elskar hann, og gengur a eftir honum um allt hus til ad klappa honum. Konan a heimilinu hefur reyndar verid ad laera her a Sörängen sidustu ar, thannig ad vid erum ad garfa i somu hlutum. Thau eru allavega ofsalega almennileg, og thvilik heppni ad finna svona goda possun.

Annars erum vid thessa dagana ad flytja i ibudina. Eg fer ad breytast i sigauna med thessu aframhaldi, get ekki buid a sama stad nema i nokkra manudi. Aumingja Elfur er ad flytja i thridja skiptid a sinni stuttu aevi. Hun stendur sig samt alveg eins og hetja og er fljot ad adlagast. Hun hefur fengid serherbergi i thetta skiptid. "Herbergid" er reyndar upphaflega fataskapur/herbergi, en eg held ad thad verdi samt mjog cosy. Gott fyrir hana ad eiga sma eigid afdrep thangad til vid flytjum i staerri ibud.

2 Comments:

Blogger Ester said...

ohh ...mig langar að læra tangó! Við ari fórum reyndar í smá Salsa kennslu um daginn með vinnunni hans Ara :)

5:10 f.h.  
Blogger the honeybee said...

Ja, tango er mjog skemmtilegur dans, og eg er lika ad fila skonna og klaednadinn. A reyndar eftir ad graeja mig upp, en thad kemur.

3:25 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home