laugardagur, ágúst 12, 2006

Politically correct chocolate!

Vid erum buin ad fa nyja thvottavel. Thad tok thvi vist ekki ad gera vid hina thannig ad their komu med eina spannyja AEG.

Vid erum einnig buin ad fa okkur nytt (notad) sjonvarp. Tolvan min er enn half lasin og eg held ad thad thydi ekki annad en ad fara med hana i vidgerd. Og svo biladi minniskortid i myndavelinni minni. Eda thad virkar alla vega ekki eins og thad a ad gera. Sem sagt.. mutany of the elctronic thingies.... thessa vikuna.

Og...grmphhhfff......eg fekk bref fra skolanum minum, og their ætla ad fresta upphafi namskeidsins mins um thrjar vikur. Thad eru vist bara fimm bunir ad skra sig, og their ætla ad reyna ad fa fleiri. En ef thad tekst ekki tha er ekki einu sinni vist ad namskeidid verdi yfirhofud!!! En eg var fullvissud um, ad ef ekki yrdi af thvi, tha verdur mer hjalpad til ad komast inn a svipad namskeid hja odrum skola. Meira vesenid....... eg er thvi buin ad vera ad bæta adstoduna i vinnuherberginu minu og ætla ad fara koma mer almennilega af stad sjalf, mala og teikna. Ekkert hangs lengur.

Og hmmm..eg tharf kannski ad athuga adeins hvernig eg kem politiskri retthugsun (politically correct) inn hja Yrju eda hvort eg a ad vera ad rugla hana med thessu a medan hun er svona ung.

Eg var nefnilega ad skyra fyrir henni um daginn ad vid ættum frekar ad kaupa akvedna tegund af sukkuladi, af tvhi ad thad er merki a henni (fair trade) sem tryggir ad thad hafi ekki verid notud born (bædi frjals og sem thrælar seld i anaud) vid ræktun kakobaunanna og ad bændurnir hafi fengid sanngjarnt verd. Eg var sem sagt ad skyra fyrir henni ad bornum væri stundum rænt og thau latin vinna og vinna til ad bua til sukkuladid. Thegar vid vorum seinna ad ganga uti og Yrja var ad leita ad sniglum eftir rigningunna, tha tilkynnti hun mer ad snigilinn (sem hun hafdi bjargad af gangstettinni) væri godur en thad væru hins vegar til vondir sniglar sem letu sniglabornin vinna og vinna!

1 Comments:

Blogger Ester said...

Ha ha ha ...Yrja er snillingur ;)

9:02 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home