mánudagur, ágúst 07, 2006

Fjor i harinu

Heimilismedlimum hefur fjolgad all snarlega. Eg var ad greida mer i gær og leit nidur i burstann og sa tha thessa flennistoru lus! Thegar lusin kom upp i leikskolanum hja stelpunum i vetur, tha keyptum vid lusakamb og kembdum og kembdum. Vorum svo rynandi i einhverjar flosur og rusl i harinu, heldum alltaf ad vid værum buin ad finna lus en svo var ekki.

Nu veit eg ad thær sjast MJOG vel, tharf ekkert ad velkjast i vafa um thad hvort madur er ad horfa a lus eda kusk. I morgun hef eg svo verid ad hreinsa harid a Yrju og er buin ad finna 30-40 stk. egg, og all nokkrar lys. Saga er lika med lus, en eg hef enn ekki fundid neitt hja mer. Stelpurnar hofdu nefnilega verid ad nota burstann i gær rett adur en eg notadi hann, thannig ad thad getur ad hun hafi komid fra theim. Pall var ad reyna ad leita i harinu a mer, en gafst eiginlega strax upp, thad er ekki alltaf gott ad vera med thykkt og mikid har! En i hvert skipti sem eg kiki i spegilinn, a eg von a ad sja eina kikja upp ur thykkninu; Hu, hu... og mig klæjar natturulega alveg agalega. Langar mest til ad fara og lata klippa harid alveg stutt, en thad hefur svo sem engin ahrif a lysnar. Eg er allavega buin ad kaupa lusamedal.

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Mig fór nú bara að klæja líka við að lesa þetta, vona að ykkur gangi vel að ráða niðurlögum þessara óféta, bæ mamma.

4:35 f.h.  
Blogger Ester said...

...úff úff! Bara samt að vara ykkur við því að EKKI TREYSTA LÚSASJAMPÓINU. Páll verður að láta sig hafa það að fletta í gegnum hárið á þér! Svo er líka gott að setja bara ólífuolíu í hárið, plastpoka yfir og sofa með það eina nótt, hef líka heyrt að það sé gott að vera með svona leirdrullu í hárinu. Gangi ykkur vel að losna við þetta elskurnar. Kveðja: Ester og co

9:16 f.h.  
Blogger Silja Rut said...

OJ!

2:24 e.h.  
Blogger the honeybee said...

Nei eg ætla sko ekki ad treysta lusasjampoinu. Setti thad i thær i gær, og i morgun fann eg thon okkrar sprelllifandi i Yrju. Eg ætla bara ad vera dugleg ad greida thær næstu dag. Og aai....thad er ekki gott ad vera med svona hrosshar eins og eg, thegar tharf ad greida i gegnum thad med lusakambi. Fundum samt enga i mer.

8:12 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home