Moaaa...heaaa...afhveaaa...
Jæja, Yrja a ad byrja i leikskola i næstu viku. Eg var ad spjalla vid hana og segja ad thad yrdi nu gott fyrir hana ad komast a leikskola svo hun geti lært donsku. En hun kann reyndar alveg donsku , segir hun. Hun lærdi nefnilega "Mor" fyrir alllongu og lika "her", og ber thetta fram med finum donskum hreim "moaa" og heaa", svo var hun buin ad finna thad ut ad afhverju væri tha "afhveaa" a donsku og slanga væri "slaa". Thannig ad hun er eiginlega utlærd. En eg er fegin ad leikskolaplassid kemur a thessum tima. Yrja var einmitt ad tala um thad i gær ad thad væri ekki nogu gaman i Danmorku og astædan er orugglega ad hana vantar krakka til ad leika ser vid, og einhverja svona rutinu eins og ad mæta i leikskola.
Annars hefur fyrsta vikan i skolanum hja mer lidid hratt. Mer finnst eg samt eiginlega ekki vera buin ad gera neitt. Finnst allt of mikill timi hafa farid i umrædur, og safnferdir og th.h. i stad thess ad teikna. Auk thess sem vid erum thessa dagana ad vinna med leir, sem er ekki beint mitt ahugasvid, en ad vinna med hluti i thrividd a vist ad gera rumskynjunina betri og th.a.l. hvernig vid tulkum thrividd a blad. En eg er buin ad redda mer lykil ad skolanum thannig ad eg get tha farid og unnid sjalf utan skolatima.
Eg verd ad segja ad eg er bara mjog stolt af Pali. Hann er buin ad fara med stelpurnar a hverjum degi a leikvollinn i hverfinu og stendur sig bara vel sem heimavinnandi foreldri. Ja okei, thad er kannski ekki allt skinandi hreint thegar eg kem heim(en thad væri thad nu hvort ed er ekki tho eg væri heimavinnandi). Og eg verd ad segja ad thad er mun erfidara ad halda svona storri ibud hreinni heldur en theirri litlu sem vid attum.
Annars hefur fyrsta vikan i skolanum hja mer lidid hratt. Mer finnst eg samt eiginlega ekki vera buin ad gera neitt. Finnst allt of mikill timi hafa farid i umrædur, og safnferdir og th.h. i stad thess ad teikna. Auk thess sem vid erum thessa dagana ad vinna med leir, sem er ekki beint mitt ahugasvid, en ad vinna med hluti i thrividd a vist ad gera rumskynjunina betri og th.a.l. hvernig vid tulkum thrividd a blad. En eg er buin ad redda mer lykil ad skolanum thannig ad eg get tha farid og unnid sjalf utan skolatima.
Eg verd ad segja ad eg er bara mjog stolt af Pali. Hann er buin ad fara med stelpurnar a hverjum degi a leikvollinn i hverfinu og stendur sig bara vel sem heimavinnandi foreldri. Ja okei, thad er kannski ekki allt skinandi hreint thegar eg kem heim(en thad væri thad nu hvort ed er ekki tho eg væri heimavinnandi). Og eg verd ad segja ad thad er mun erfidara ad halda svona storri ibud hreinni heldur en theirri litlu sem vid attum.
4 Comments:
"Ja okei, thad er kannski ekki allt skinandi hreint thegar eg kem heim..."
hahaha...ætlaði að kommenta á þetta en þú sást við mér;)
Flott danska hjá Yrju, hún verdur ekki i vandraedum med ad bjarga sér. Gott hvad allt gengur vel hjá ykkur. Hvernig med Ragnar Fjalar myndina??
Ragnar Fjalar hlítur þá að vera bróðir Eiríks Fjalars er það ekki ...haha :D Annars segi ég nú bara enn og aftur að hún Yrja er snillingur!!!
Sorry, meinti Eirík Fjalar, of course, hinn var víst prestur og ekkert skyldur Eiríki, eftir því sem ég best veit...;)
Skrifa ummæli
<< Home