fimmtudagur, ágúst 17, 2006

Lan i olani..

Jæja hlutirnir virdast ætla ad snua a besta veg i sambandi vid myndlistarnamid. Fekk upphringingu i morgun og namskeidid sem eg var buinn ad skra mig a verdur ekki kennt. Their visudu mer a annan skola og eg for i vidtal thar i dag. Thad kom reyndar fljott i ljos, ad thessi skoli myndi liklega ekki henta mer. Enda hafdi eg a sinum tima hætt vid ad sækja um hann af thvi ad mer fannst hann leggja svo mikla aherslu a nutimalist, skulptura og uppstillingar o.th.h. Og eg held ad eg og kennararnir hofum verid alveg sammala um ad eg myndi kannski ekki alveg falla inn i formid eda hopinn. (hugsidi; ultra nutimatonlist (eins hrædileg og hun er) og sjaidi sidan fyrir ykkur hlidstæduna i myndlist). Eg er ekki aaaaalveg nogu hipp og kul......Anyhow.... their bentu mer a annan skola sem er svona meira.... gamaldags...eda traditional, og eg rauk beint thangad. Og thad kom i ljos ad thad er laust plass i fornaminu theirra! Otrulegt. Eg a ad fara med teikningar til theirra a morgun og..... eg bara vona ad their vilji gjarnan fa peninga i kassann, he, he... Thessi skoli er sidan med 3 ara diplomanam. En namid byrjar a thridjudaginn i næstu viku, thannig ad eg krossa bara putta.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home