Teikni, teikni.....
Jæja eg er sko threytt thessa dagana. I strætoinum a leidinni heim i gær, tha fannst mer alltaf ad folkid væri ad tala islensku i kringum mig. Heilinn greinilega utkeyrdur og hættur ad nenna ad afkoda donskuna. Eg var komin i rumid klukkan 10. Eg held ad thad verdi thad sama upp a teningnum i kvold. Thad er sko erfitt ad byrja i nyjum skola, en hryllilega spennandi. Og fyrsti songtiminn i kvold og eg hef ekkert æft mig sidan eg var a Islandi, thad verdur gaman ad heyra hvada hljod eg get kreist upp ur mer.
2 Comments:
úff já, það tekur tíma fyrir líkamann að aðlagast, þegar maður fer allt í einu að hafa meira að gera. ...eitthvað sem ég fer að upplifa núna bráðum líka :)
...Linda! Hvernig væri nú að gleðja ættingja þína með því að skella inn mynd af margumræddri "Eiríks Fjalars" hárgreiðslu ;)
Ju, ju eg gat skellt inn mynd thegar tolvan min er komin i lag, tharf ad notast vid bokasafnstolvuna nuna.
Malid med klippinguna er ad harid a mer var ordid allt of sitt, og i stadinn fyrir ad drifa mig og lata særa thad eitthvad, tha klippti eg stort knippi af toppinum, og hann vard alltof stuttur. Sidan akvad eg ad fara i klippingu og eg helt ad eg hefdi bedid um styttur (stittur?) i harid en nei hun klippti thad bara allt jafnt i tæplega axlarsitt, og reyndi i ofanalag ad laga toppinn, sem tha var ordinn enntha styttri.
Skrifa ummæli
<< Home