Saensk stundvísi...
Yfirmadurinn á leikskólanum nappadi mig ádan. Reglurnar hérna í Svíthjod eru nefnilega thaer ad barnid thitt faer adeins ad vera í leikskólanum thann tíma sem thú ert í vinnu eda skóla. Ef thú átt frí frá vinnunni thá áttu ad hafa barnid thitt heima med thér. Ég hafdi náttúrulega hugsad mér ad vinna (mála) í jólafríinu, og thad hefst núna á fimmtudaginn. Og nú kom konan og spurdi hvort ég vaeri í skolanum seinni part vikunnar. Hrmmppfff.....ég er náttúrulega svo heidarleg (stundum) ad ég vard ad vidurkenna, med semingi, ad nei ég vaeri faktiskt komin í fri á fimmtudaginn.
Ég held ad thaer séu hálf hneyklsadar á óstundvísinni í mér á morgnanna. Ég held ad svíar séu frekar stífir á svona mál. Og ég hef ekkert verid ad stressa mig á morgnanna ef ég hef vaknad of seint eda mér finnst ég thurfa ad sofa adeins lengur, thá bara geri ég thad. Vil ekki vera ad stressa Elfi á thvi ad fara í gegnum morgunrútínuna á hundradi. Oft hef ég nú samt drifid mig á lappir, til ad valda leikstjórastýrunni ekki vonbrigdum.
Naesta önn verdur samt kannski léttari. Nú thegar ég hef fengid leyfi til ad mála og einbeita mér ad barnabókinni sem ég er ad skrifa, thá tharf ég ekki lengur ad maeta í neina tíma, og ég er ad hugsa um ad laga mig svolítid ad vaktavinnunni hans Mikaels. Thá get ég kannski ordid svolítid saenskari og maett med Elfi í leikskólann á ,,réttum" tíma.
Ég held ad thaer séu hálf hneyklsadar á óstundvísinni í mér á morgnanna. Ég held ad svíar séu frekar stífir á svona mál. Og ég hef ekkert verid ad stressa mig á morgnanna ef ég hef vaknad of seint eda mér finnst ég thurfa ad sofa adeins lengur, thá bara geri ég thad. Vil ekki vera ad stressa Elfi á thvi ad fara í gegnum morgunrútínuna á hundradi. Oft hef ég nú samt drifid mig á lappir, til ad valda leikstjórastýrunni ekki vonbrigdum.
Naesta önn verdur samt kannski léttari. Nú thegar ég hef fengid leyfi til ad mála og einbeita mér ad barnabókinni sem ég er ad skrifa, thá tharf ég ekki lengur ad maeta í neina tíma, og ég er ad hugsa um ad laga mig svolítid ad vaktavinnunni hans Mikaels. Thá get ég kannski ordid svolítid saenskari og maett med Elfi í leikskólann á ,,réttum" tíma.
4 Comments:
Fyrst ekki á að koma með börnin, þegar maður er í fríi, á þá nokkuð að koma með þau á morgnana, fyrr en maður fer í vinnu eða skóla ? ég bara spyr....
Nafnið mitt kom ekki, kveðja mamma
ertu að skrifa barnabók stelpa??
á hvaða tungumáli?
Nei, thad er nefnilega málid. Thú mátt ekki koma med barnid nema bara rétt ádur en thú ferd í vinnu og svo hefurdu smá tíma seinnipartinn til ad aka frá vinnu til leikskóla. Meiri tíma faerd thu ekki.
Ég er ad skrifa (eda er búin ad skrifa) barnabók á islensku en tharf liklega ad bidja Mikael ad hjalpa mér ad thyda hana yfir á saensku lika. Kennararnir hérna eiga eftir ad hjálpa mér ad setja hana upp í tölvu og prenta út. Ekki til ad gefa út, en thetta er náttúrulega skólaverkefni og thá tharf ég ad hafa eitthvad í höndunum til ad sýna hvad ég hef verid ad gera.
Ég er mest ad gera thetta fyrir Yrju og Sögu. Ekki ad ég thjáist samt neitt vid thad ad vinna vid bókina, thetta er alveg feykigaman og laerdómsríkt.
Skrifa ummæli
<< Home