the-restless-honeybee

laugardagur, september 30, 2006

Piss, piss, piss..............

Jæja, eg er nu farin ad vera svolitid threytt a theim sem eru alltaf ad pissa utan i hurdina nidri i geymslu. Thad er natturulega engin leid ad vita hverjir thetta eru, thannig ad thad er litid hægt ad gera i thessu. Ætli thad væri hægt ad setja einhvers konar rafmagnsmottu a golfid eda a hurdina?

Eg er buin ad vera ad bua til brjostmynd i leir, alveg helv. gaman en fyrirsæturnar eru kvenkyns, og min stytta litur ut eins og einhver forhertur, karlkyns glæpamadur. Eg a liklega ekki framtid i brjostmyndagerd, en get kannski sott um hja rannsoknarlogreglunni? Í "wanted" deildinni.

Annars var mikil gledi hja okkur fjolskyldunni i vikunni, thegar vid fengum pakka fra Ynju og Odni, med islensku nammi! Island er land thitt.....

mánudagur, september 25, 2006

Vídáttuást?

Vid heldum upp a afmæli Yrju og Sogu a fostudaginn sidasta. Thad var thvi sma afmælisveisla strax eftir morgunmat, med kokum, kexi og kakoi. Ég verd ad vidurkenna ad mer leid half undarlega thegar eg KEYPTI tilbuna tertu, svoleidis gerir madur bara ekki i okkar storfjolskyldu. Fekk pinu a tilfinninguna ad thetta væri svona svolitid ,,2nd rate". Vid verdum vist ad bæta theim thetta upp seinna meir.

Eftir afmælisveisluna forum vid svo i Leikland sem er herna rett hja, og thar fengu stelpurnar sko utras. Tharna eru 6 eda 7 storir hoppukastalar og rennibrautir, og risastor (orugglega 10m x 15m) klifurgrind med boltaherbergi, trampolinum, rennibrautum o.s.fr. Eg held ad thad se ohætt ad segja ad thær hafi skemmt ser vel.

Thad er enntha allt i hassi a leikskolum bæjarins thannig ad stelpurnar fara ekki fyrr en i fyrsta lagi a fimmtudaginn i leikskola.

Buin ad komast ad theirri nidurstodu ad gongutur i Danmorku er ekki thad sama og gongutur a Islandi. Eg verd ekki nærri thvi eins endurnærd andlega eftir gongutur i thessarri skipulogdu natturu her (og tre, tre, tre allstadar) eins og ad labba i rokinu nidri i fjoru heima a Kroknum. Bara ekki hægt ad likja thessu saman. Eg er greinilega islendingur alveg i gegn. Hvad ætli se annars motvægi vid sjukdominn vidattufælni, vidattuást? Vidáttuthorf? Hvad segja salfrædingar fjolskyldunnar. Náttúruinnilokunarkennd? Eg er haldin einhverju svoleidis.

þriðjudagur, september 19, 2006

Okei, buin ad berjast vid bloggid. Eg fæ bara ekki ad syna myndirnar. Verd ad finna ut ur thessu seinna.

Galleri Yrja

Jæja herna kemur sma synishorn af myndverkum Yrja, sem NB er byrjud i Aarhus Kunstakademi. Thad eru motmæli i gangi thessa dagana gegn nidurskurdi i leikskolum borgarinnar og leikskolinn hennar Yrju lokadur i dag. Hun fekk thvi ovænt ad koma med mer i skolann i dag thegar eg kom ad læstum dyrum hja leikskolunum.

Hun stod sig bara eins og hetja, sat hja mer og teiknadi uppstillingar.

laugardagur, september 16, 2006

Issa og Sine...

Eg for og kikti a nafnalistann i leikskolanum. Thar eru tvo born sem heita Issa og Sine. Ekki furda ad madur ruglist pinulitid thegar madur er bara thriggja ara og auk thess ad læra nytt tungumal.

Thad var vist allt i uppnami nidri i bæ i fyrradag. Farthegi i stræto gleymdi toskunni sinni. Grunur um sprengju vaknadi og strætoinn og næsta nagrenni var rymt, og serfrædingar logreglunnar kalladir til. Sem betur fer kom i ljos ad taskan var ekki full af sprengiefni. En thetta synir manni ad heimurinn hefur breyst.

fimmtudagur, september 14, 2006

Ýsa og sinnep...

Eg er buin ad vera ad spyrja Yrju ut i bornin a leikskolanum. Samkvæmt henni tha heitir einn strakurinn Ýsa (ekki islenski strakurinn Ísak) og ein stelpan heitir Sinnep. Thad er spurning hvort hun hafi misskilid eitthvad eda hvort arabisku bornin beri thessi nofn.

Thad gengur mjog vel i skolanum. Reyndar eru tvær thegar hættar, fannst thetta of erfitt eda ekki fyrir thær. Vinnan min thessa dagana er thannig ad eg rif nidur pappakassa og limi a spýtukubba. Spurning hvort madur se komin nidur a leikskolastigid, he, he.

I thessarri viku erum vid buin ad fara a safn ad teikna griskar styttur og i gær forum vid i almenningsgard og teiknudum. Svo eru vist einhver 6 stk. isl. konur i keramikdeildinni i skolanum. Og thad er lika frabært ad thad skuli vera folk a ollum aldri i skolanum. Su elsta i minum bekk er um segtugt. Thad verdur svolitill annar andi heldur en ef thad er bara ungt folk.

Ýsa og sinnep...

föstudagur, september 08, 2006

An titils....

Saga getur verid svo sæt. Thad er thegar komid i ljos ad hun er ofsalega akvedin og sjalfstæd, og MJOG thrjosk, thannig ad thad tharf ad fara varlega ad henni til ad særa ekki tilfinningarnar. Og hun getur sko og kann allt! Ef eitthvad er bannad tha er thad sko gert. Eg bannadi henni i gær ad sleikja spegilinn minn, og tha gekk hun ad sjalfsogdu um ibudina og sleikti veggi og hillur! Bara svona til ad syna mer!

Samt er svo sætt ad hun hermir allt eftir Yrju. Thær voru t.d. ad borda peru um daginn og Yrja fjarlægdi har eda eitthvad af perunni sinni, og tha tharf Saga ad gera alveg thad sama. Jafnvel tho hun viti ekkert hvad Yrja var ad gera, bara ad hun geri somu hreyfingu og Yrja. Svona er thetta lika oft thegar Yrja segir eitthvad, tha segir Saga thad sama, jafnvel tho thad eigi ekkert vid hana. Og ef hun heyrir ekki alveg hvad Yrja segir, tha bullar hun bara einhverja setningu sem hljomar nokkurn veginn eins.

Eg held ad Yrja verdi aftur a moti likari mer. Svolitid roleg og til baka. Thær hafa alla vega talad um thad a leikskolanum ad hun se svolitid feimin og segi ekki mikid. En ef hun er lik mer, tha hugsar hun bara theim mun meira. En svo er lika erfitt ad vera næstum mallaus og byrja a nyjum leikskola. Hun stendur sig bara vel, en hefur samt talad um ad einhverjar stelpur vildu ekki leyfa henni ad vera med, en vonandi eru thad bara byrjunarerfidleikar.

Annars hefur Pall slegid i gegn a leikvellinum i hverfinu (thessi med dyrunum), eldri bornin eru mjog hrifin af Elfi, en thau hafa furdad sig a thvi ad hann se einn (karlmadurinn) med thrju born, og hvar konan hans se eiginlega?

fimmtudagur, september 07, 2006

Eiga bornin ad ráda sjalf?

For ad pæla i thessu i gær? Hvad ætli thad segi um mig sem modur og manneskju ad eg leyfi barninu minu ad velja sjalf hvad hun fer i? Ad mer se nakvæmlega sama um alit annarra og megi vera eins frikud eins og hun vill, eda ad mer se nakvæmlega sama hvernig barnid mitt litur ut?

For nefnilega ad pæla i thessu thegar Yrja valdi fotin sin saman i morgun. A madur ad gefa theim nokkurn veginn frjalsar hendur, eins og eg hef eiginlega gert hingad til, eda a madur ad stjorna thessu, thangad til thau eru farin ad geta valid fotin ,,rett" saman? Thvi ad hver segir hvad se rett? Thad hefur komid nokkru sinni fyrir ad eg hef hugsad; ,,nei, eg get ekki latid hana fara svona ut, litirnir passa bara ekki saman", en hef svo hugsad ,, en hver er eg ad segja ad their passi ekki saman". Og svo hefur Yrja kannski annan smekk en eg. Getur svona ungt barn annars haft einhvern fatasmekk? En svo thegar eg hef skodad fotin betur, tha kemst eg oftast ad theirri nidurstodu ad thetta passi bara agætlega saman, in a weird sort of way.

Ef madur stjornar thessu of mikid, er madur tha bara ekki ad hugsa um alit annarra? Úhhh... Adrir geta dæmt mig ut fra thvi sem barnid mitt klædist, best ad hafa allt tipp topp og coordinated.

Svo getur vel verid ad eg se ad gera henni mikinn oleik med thvi ad styra thessu ekki meira, thar sem ad tha fær hun kannski enga tilfinningu fyrir thvi hvad passar saman. En tha kemur madur aftur ad spurningunni; Hver segir hvad passar saman og hvad ekki?

Kannski er bara best ad kaupa svona samræmt ,,collection" og tha tharf eg engar ahyggjur ad hafa.

Thad er erfitt ad vera modir.

miðvikudagur, september 06, 2006

Hvad eg sakna mest fra Islandi...

...fyrir utan vini og ættingja, natturulega.

- fjorunnar heima a Kroknum og utsynisins ut a fjordinn
- fjollin og vidattan
- almennilegar pylsur i braudi med ollu (danir kunna ekkert a thetta)
- islenska sælgætid, namm (serstaklega 70% sudusukkuladi og noakropp og .....og ...og...)
- almennilegur ostur. Hofum ekki enn geta fundid almennilegan ost. Veit ekki alveg hvernig thetta getur eiginlega passad, eg helt ad mjolkurfrædingarnir heima thyrftu allir ad fara hingad til danmerkur til ad læra ad bua til osta. En their uppgotva greinilega einhvern djupan ostavisdom vid ad flytja heim a Island aftur.
- fiskur, fiskur, fiskur....
- lambakjot
- sjoppurnar
- sundlaugarnar og heitu pottarnir .... og orugglega alveg helling meira sem eg man ekki nuna.


Hvad er jakvætt vid Danmorku..

- allur lifræni maturinn. Thad er miklu audveldara og odyrara ad vera umhverfisvænn og lifrænn i Danmorku. Kostar adeins meira en venjulegur matur, en thad er ekki nærri thvi eins mikill munur og heima.
- okeypis læknisthjonusta
- vedrid, ad morgu leyti
- oll gomlu sætu husin
- grodurinn
- hjolamenningin
- bokasofnin
- flæskesvær (sem er purusnakk i poka)
- oteljandi tækifæri til ad mennta sig

.................en Island er nu samt best!

þriðjudagur, september 05, 2006

Sandalar og sjonhorn...

Jæja, tha fara dagar sandalanna ad verda bunir. Eg er buin ad vera i sandolum (sondulum?) nær oslitid sidan vid fluttum til danmerkur thann 1.juli. Thad er sem sagt ad verda kaldara herna i Danmorku og mer finnst thad bara fint.

Sidustu tvær vikur i skolanum hafa farid i ad teikna kassa! Og thad er sko ekkert einfalt mal, en naudsynlegt og bara alveg helv.. gaman. Eg er sko a rettri hillu nuna. Svo fengum vid ad vita thad um daginn ad vid i grunnnaminu eigum tryggt plass afram i fagskolann. Jess..

Yrja er ordin eitthvad svo stor. Uff, madur ser sko hvernig arin lida thegar madur horfir a bornin sin thjota upp. Ef eg væri ekki i draumanaminu, tha væri eg sko i sma panik nuna.

Vid forum og keyptum leikskolatosku fyrir hana, og hun er svo stolt. Reyndar litur hun ut eins og skjaldbaka thegar hun er med toskuna. Taskan er nefnilagi ivid of stor, thannig ad aftanfra ser madur bara stærdar skel, og svo utlimi og haus sem gægjast med fram. Hun er lika strax farin ad læra donsku. Og svo er Pall ad fara i sinn fyrsta donskutima i kvold.

Annars saknar madur nu stundum Islands og Kroksins. Eg slæ a heimthrana med thvi ad lesa Sjonhornid a netinu og kikja a utsynid fra sjukrahusinu heima. Virkar agætlega.