Hvad eg sakna mest fra Islandi...
...fyrir utan vini og ættingja, natturulega.
- fjorunnar heima a Kroknum og utsynisins ut a fjordinn
- fjollin og vidattan
- almennilegar pylsur i braudi med ollu (danir kunna ekkert a thetta)
- islenska sælgætid, namm (serstaklega 70% sudusukkuladi og noakropp og .....og ...og...)
- almennilegur ostur. Hofum ekki enn geta fundid almennilegan ost. Veit ekki alveg hvernig thetta getur eiginlega passad, eg helt ad mjolkurfrædingarnir heima thyrftu allir ad fara hingad til danmerkur til ad læra ad bua til osta. En their uppgotva greinilega einhvern djupan ostavisdom vid ad flytja heim a Island aftur.
- fiskur, fiskur, fiskur....
- lambakjot
- sjoppurnar
- sundlaugarnar og heitu pottarnir .... og orugglega alveg helling meira sem eg man ekki nuna.
Hvad er jakvætt vid Danmorku..
- allur lifræni maturinn. Thad er miklu audveldara og odyrara ad vera umhverfisvænn og lifrænn i Danmorku. Kostar adeins meira en venjulegur matur, en thad er ekki nærri thvi eins mikill munur og heima.
- okeypis læknisthjonusta
- vedrid, ad morgu leyti
- oll gomlu sætu husin
- grodurinn
- hjolamenningin
- bokasofnin
- flæskesvær (sem er purusnakk i poka)
- oteljandi tækifæri til ad mennta sig
.................en Island er nu samt best!
- fjorunnar heima a Kroknum og utsynisins ut a fjordinn
- fjollin og vidattan
- almennilegar pylsur i braudi med ollu (danir kunna ekkert a thetta)
- islenska sælgætid, namm (serstaklega 70% sudusukkuladi og noakropp og .....og ...og...)
- almennilegur ostur. Hofum ekki enn geta fundid almennilegan ost. Veit ekki alveg hvernig thetta getur eiginlega passad, eg helt ad mjolkurfrædingarnir heima thyrftu allir ad fara hingad til danmerkur til ad læra ad bua til osta. En their uppgotva greinilega einhvern djupan ostavisdom vid ad flytja heim a Island aftur.
- fiskur, fiskur, fiskur....
- lambakjot
- sjoppurnar
- sundlaugarnar og heitu pottarnir .... og orugglega alveg helling meira sem eg man ekki nuna.
Hvad er jakvætt vid Danmorku..
- allur lifræni maturinn. Thad er miklu audveldara og odyrara ad vera umhverfisvænn og lifrænn i Danmorku. Kostar adeins meira en venjulegur matur, en thad er ekki nærri thvi eins mikill munur og heima.
- okeypis læknisthjonusta
- vedrid, ad morgu leyti
- oll gomlu sætu husin
- grodurinn
- hjolamenningin
- bokasofnin
- flæskesvær (sem er purusnakk i poka)
- oteljandi tækifæri til ad mennta sig
.................en Island er nu samt best!
1 Comments:
já...þetta er blendið:)
Skrifa ummæli
<< Home