fimmtudagur, september 07, 2006

Eiga bornin ad ráda sjalf?

For ad pæla i thessu i gær? Hvad ætli thad segi um mig sem modur og manneskju ad eg leyfi barninu minu ad velja sjalf hvad hun fer i? Ad mer se nakvæmlega sama um alit annarra og megi vera eins frikud eins og hun vill, eda ad mer se nakvæmlega sama hvernig barnid mitt litur ut?

For nefnilega ad pæla i thessu thegar Yrja valdi fotin sin saman i morgun. A madur ad gefa theim nokkurn veginn frjalsar hendur, eins og eg hef eiginlega gert hingad til, eda a madur ad stjorna thessu, thangad til thau eru farin ad geta valid fotin ,,rett" saman? Thvi ad hver segir hvad se rett? Thad hefur komid nokkru sinni fyrir ad eg hef hugsad; ,,nei, eg get ekki latid hana fara svona ut, litirnir passa bara ekki saman", en hef svo hugsad ,, en hver er eg ad segja ad their passi ekki saman". Og svo hefur Yrja kannski annan smekk en eg. Getur svona ungt barn annars haft einhvern fatasmekk? En svo thegar eg hef skodad fotin betur, tha kemst eg oftast ad theirri nidurstodu ad thetta passi bara agætlega saman, in a weird sort of way.

Ef madur stjornar thessu of mikid, er madur tha bara ekki ad hugsa um alit annarra? Úhhh... Adrir geta dæmt mig ut fra thvi sem barnid mitt klædist, best ad hafa allt tipp topp og coordinated.

Svo getur vel verid ad eg se ad gera henni mikinn oleik med thvi ad styra thessu ekki meira, thar sem ad tha fær hun kannski enga tilfinningu fyrir thvi hvad passar saman. En tha kemur madur aftur ad spurningunni; Hver segir hvad passar saman og hvad ekki?

Kannski er bara best ad kaupa svona samræmt ,,collection" og tha tharf eg engar ahyggjur ad hafa.

Thad er erfitt ad vera modir.

5 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Mér finnst nú bara gott hvad Yrja hefur akvednar skodanir og aetti ad leyfa henni ad rada thessu ad mestu sjálf, en samt tharf ad vera vakandi fyrir einelti, thu veist hvad born og unglingar geta verid miskunarlaus, thannig ad einhver takmork tharf ad setja. Thu tharft bara ad fara fínt í ábendingarnar, vill hun enn bara vera í kjólum og pilsum?

6:26 f.h.  
Blogger Silja Rut said...

sammála mömmu gömlu...leyfa henni að ráða upp að vissu marki en passa bara að það fari ekki útí vitleysu:)

4:35 e.h.  
Blogger the honeybee said...

Ja, eg hef einmitt hallast ad thvi ad leyfa henni ad rada thessu ad mestu sjalft. Bendi henni kannski a ad kikja i spegilinn og athuga hvort thetta passar saman, ad hennar aliti. En hun fer natturulega ekki ut i nattfotum eda eitthvad svoleidis.

Hun er adeins farin ad slaka a i kjola- og pilsamalunum nuna. En i sumar var bara ekki smuga ad ganga i sidbuxum, vegna hitans.

3:45 f.h.  
Blogger Ester said...

Þú getur líka notað mjög laumulega aðferð til að stjórna þessu. Hrósa henni alveg sérstaklega mikið ef þér finnst þetta í alvörunni mjög flott ...hehe :D Það virkar! Leifa þeim bara að vera í hverju sem er, en nota laumulegu aðferðina til að auka líkurnar á því að þau velji vel. Svona er ég illa innrætt ;)

5:13 f.h.  
Blogger the honeybee said...

Ester, thu notar sem sagt salfrædina a thau. En thetta er reyndar snidug hugmynd. Eg held eg hafi reyndar notad thetta svolitid, osjalfratt.

2:31 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home