föstudagur, september 08, 2006

An titils....

Saga getur verid svo sæt. Thad er thegar komid i ljos ad hun er ofsalega akvedin og sjalfstæd, og MJOG thrjosk, thannig ad thad tharf ad fara varlega ad henni til ad særa ekki tilfinningarnar. Og hun getur sko og kann allt! Ef eitthvad er bannad tha er thad sko gert. Eg bannadi henni i gær ad sleikja spegilinn minn, og tha gekk hun ad sjalfsogdu um ibudina og sleikti veggi og hillur! Bara svona til ad syna mer!

Samt er svo sætt ad hun hermir allt eftir Yrju. Thær voru t.d. ad borda peru um daginn og Yrja fjarlægdi har eda eitthvad af perunni sinni, og tha tharf Saga ad gera alveg thad sama. Jafnvel tho hun viti ekkert hvad Yrja var ad gera, bara ad hun geri somu hreyfingu og Yrja. Svona er thetta lika oft thegar Yrja segir eitthvad, tha segir Saga thad sama, jafnvel tho thad eigi ekkert vid hana. Og ef hun heyrir ekki alveg hvad Yrja segir, tha bullar hun bara einhverja setningu sem hljomar nokkurn veginn eins.

Eg held ad Yrja verdi aftur a moti likari mer. Svolitid roleg og til baka. Thær hafa alla vega talad um thad a leikskolanum ad hun se svolitid feimin og segi ekki mikid. En ef hun er lik mer, tha hugsar hun bara theim mun meira. En svo er lika erfitt ad vera næstum mallaus og byrja a nyjum leikskola. Hun stendur sig bara vel, en hefur samt talad um ad einhverjar stelpur vildu ekki leyfa henni ad vera med, en vonandi eru thad bara byrjunarerfidleikar.

Annars hefur Pall slegid i gegn a leikvellinum i hverfinu (thessi med dyrunum), eldri bornin eru mjog hrifin af Elfi, en thau hafa furdad sig a thvi ad hann se einn (karlmadurinn) med thrju born, og hvar konan hans se eiginlega?

2 Comments:

Blogger Ester said...

haha, já. Karlarnir sem eiga "slæðukonurnar" eru kannski ekkert mikið að láta sjá sig úti á leikvelli (eða eru þetta kannski smá fordómar hjá mér?) :D

5:22 f.h.  
Blogger the honeybee said...

Ja, madur ser tha reyndar keyra bornum i kerru einir, en thad er satt ad their eru kannski ekki ad hanga klst. saman med bornunum a leikvellinum, hvad tha med thrju stykki.

2:33 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home