mánudagur, september 25, 2006

Vídáttuást?

Vid heldum upp a afmæli Yrju og Sogu a fostudaginn sidasta. Thad var thvi sma afmælisveisla strax eftir morgunmat, med kokum, kexi og kakoi. Ég verd ad vidurkenna ad mer leid half undarlega thegar eg KEYPTI tilbuna tertu, svoleidis gerir madur bara ekki i okkar storfjolskyldu. Fekk pinu a tilfinninguna ad thetta væri svona svolitid ,,2nd rate". Vid verdum vist ad bæta theim thetta upp seinna meir.

Eftir afmælisveisluna forum vid svo i Leikland sem er herna rett hja, og thar fengu stelpurnar sko utras. Tharna eru 6 eda 7 storir hoppukastalar og rennibrautir, og risastor (orugglega 10m x 15m) klifurgrind med boltaherbergi, trampolinum, rennibrautum o.s.fr. Eg held ad thad se ohætt ad segja ad thær hafi skemmt ser vel.

Thad er enntha allt i hassi a leikskolum bæjarins thannig ad stelpurnar fara ekki fyrr en i fyrsta lagi a fimmtudaginn i leikskola.

Buin ad komast ad theirri nidurstodu ad gongutur i Danmorku er ekki thad sama og gongutur a Islandi. Eg verd ekki nærri thvi eins endurnærd andlega eftir gongutur i thessarri skipulogdu natturu her (og tre, tre, tre allstadar) eins og ad labba i rokinu nidri i fjoru heima a Kroknum. Bara ekki hægt ad likja thessu saman. Eg er greinilega islendingur alveg i gegn. Hvad ætli se annars motvægi vid sjukdominn vidattufælni, vidattuást? Vidáttuthorf? Hvad segja salfrædingar fjolskyldunnar. Náttúruinnilokunarkennd? Eg er haldin einhverju svoleidis.

3 Comments:

Blogger Silja Rut said...

haha, náttúruinnilokunarkennd er fínt:)

en hvaða meil ertu að nota? fékkstu ekki það sem ég sendi á hotmailið um daginn?

5:12 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Það hefur greinilega vantað ömmu í undirbúninginn, en Leiklandið hefur verið frábært.

5:47 f.h.  
Blogger Ester said...

Óska dömunum til hamingju ...sérstaklega Yrju, þar sem hún á nú afmæli í dag! :D Ég held að sálfræðingar fjölskyldunnar þurfi nú bara að funda um þetta mál áður en við drögum nokkra ályktun. Þú skalt því ekki verða undrandi ef þér fara að berast spurningalistar með póstinum ;)

7:43 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home