fimmtudagur, september 14, 2006

Ýsa og sinnep...

Eg er buin ad vera ad spyrja Yrju ut i bornin a leikskolanum. Samkvæmt henni tha heitir einn strakurinn Ýsa (ekki islenski strakurinn Ísak) og ein stelpan heitir Sinnep. Thad er spurning hvort hun hafi misskilid eitthvad eda hvort arabisku bornin beri thessi nofn.

Thad gengur mjog vel i skolanum. Reyndar eru tvær thegar hættar, fannst thetta of erfitt eda ekki fyrir thær. Vinnan min thessa dagana er thannig ad eg rif nidur pappakassa og limi a spýtukubba. Spurning hvort madur se komin nidur a leikskolastigid, he, he.

I thessarri viku erum vid buin ad fara a safn ad teikna griskar styttur og i gær forum vid i almenningsgard og teiknudum. Svo eru vist einhver 6 stk. isl. konur i keramikdeildinni i skolanum. Og thad er lika frabært ad thad skuli vera folk a ollum aldri i skolanum. Su elsta i minum bekk er um segtugt. Thad verdur svolitill annar andi heldur en ef thad er bara ungt folk.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home