mánudagur, febrúar 05, 2007

Smá pæling.

Thad er hálf furdulegt ad thegar ég fer á fataútsolur, thá get ég bara ómogulega fundid neitt sem mig langar í og oftar en ekki thá enda ég á thví ad fara bara med fot heim af slánni thar sem stód Nýjar vorur. Thad er hins vegar lítid mál fyrir mig ad fylla stóran poka af gomlum fotum á útsolu úr Genbrugsbúdum. Hvad thá ad finna fot á mig eda bornin í ruslinu, sem ég nota alveg blygdunarlaust. Frekar ofugsnúid finnst mér.

Á veggnum bak vid afgreidslukassann í Genbrugsbúdinni thar sem ég versla mest, hangir midi thar sem hægt er ad lesa ad hagnadur verslunarinnar seinustu árin er komin upp í einhverjar 5 milljónir danskar. Thessi peningur hefur allur runnid til hjálparstarfs í Afríku. Einhvern veginn lídur mér nú betur med ad mín neysla fari í styrkja svona verdug málefni, heldur en ad styrkja stórfyrirtækin sem oftar en ekki geta selt fot og vorur svona ódýr, vegna thess ad thau ardræna fólkid í fátækari londum heims. Hvort sem thad er ad ræna thví frelsinu , mannvirdingunni, heilsunni eda jafnvel lífinu. Svo verdur madur ad reyna ad fá ekki samviskubit thegar madur kaupir kjol á 140d.kr á H&M....

2 Comments:

Blogger Silja Rut said...

úfff nákvæmlega, alltaf hugsar maður meira og meira um hvaðan flíkurnar koma og hvers konar þrælastarfssemi maður er að styrkja með því að kaupa þær...og tala nú ekki um hvað verslunareigendurnir (hér á ísl) eru að taka mann í rassgatið með þessari margföldu álagningu.

en, maður verður víst að vera í fötum...við förum kannski bara að spíta í lófana í saumaskapnum:)

6:05 f.h.  
Blogger the honeybee said...

He, he eda kíkja oftar í ruslid..

3:55 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home