Jæja thá er skýrsla sameinudu thjódanna um loftlagsbreytingar komin út. Og nidurstadan er.... surprise, surprise... ad vid mannkynid eigum sokina. Hér i DR settu their saman myndskeid sem sýnir hverju vid megum eiga von á ef vid gerum ekkert í okkar málum, og útlitid er ansi svart. En hey, thetta kemur náttúrulega verst nidur á theim sem eru veikir fyrir, Afríka og svoleidis, thannig ad hvad thurfum vid svo sem ad hafa áhyggjur, getum sjálfsagt bara hlakkad til ad thad verdi adeins hlýrra hjá okkur á Íslandi.
Ég get ekki sagt ad ég sé bjartsýn á ad okkur takist ad breyta miklu. Vid erum ekki bara ad tala um ad fólk thurfi ad senda ruslid í endurvinnslu, enda er thad ekki beint fyrirbyggjandi, heldur frekar svona... after the fact. Og thví midur thá held ég ekki ad fólk sé tilbúid ad ,,skerda" lífsgædi sín mikid bara svo ad barnabornin eda barnabarnabornin thurfi ekki ad upplifa afleidingar loftlagsbreytinganna, ég meina iss, geta thau bara ekki séd um ad hirda upp skítinn eftir okkur. Who cares.
Thad thýdir heldur ekkert ad hugsa sem svo ad iss, ég get alveg notad bílinn/flugvélina/mótorhjólid eins og ég vil, ,,their" eru hvort ed er alveg ad fara ad finna upp umhverfisvænt eldsneyti og thá reddast allt. Thad er hins vegar engin svoleidis lausn í sjónmáli, eina lausnin er ad fólk fari ad labba eda hjóla meira, og nota almenningssamgongur og hætti ad fara í skreppitúra til útlanda. Og hugsi um allt draslid sem thad er ad kaupa sem er flutt langar leidir til thess ad vid getum keypt thad og hent thví í ruslid. Vid verdum ad gera okkur grein fyrir thvi ad vid berum ábyrgd á thví sem er ad gerast, hver og einn. Thad thýdir ekkert ad ætla skella skuldinni eingongu á yfirvoldin,
Og hvad kemur thad okkur vid hvort thegar sé farid ad flytja fólk burtu af eyjunum sínum, vegna thess ad thær eru ad sokkva vegna hækkandi sjávar, einhvers stadar lengst út í heimi. Eda ad fólk er ad upplifa hardari og verri flód eda thurrka, í Fjarkistan. Kemur thad okkur eitthvad vid?
Í sjónvarpinu í gær var talad um ad thad væri ad verda trendý ad hugsa um Co2. Audvitad er thad fínt svo langt sem thad nær, en trend fjara út, og hvad thá? Madur getur kannski farid ad selja Co2 kvóta, he, he.... en nei thad er heldur ekki gód hugmynd, thá læra umhverfissódarnir aldrei ad reyna ad minnka vid sig.
Stundum verdur madur hálf thunglyndur ad hafa verid ad fæda born í thennan heim, sérstaklega thegar madur horfir á thann heim sem thau koma til med ad erfa. Og fólk sem á ad heita gáfad og upplýst, er bara la, la ad horfa út í loftid og thykist ekkert vita. Thegar afkomendur okkar svo horfa ásokunaraugum á okkur tha getum vid bara sagt; Thetta var ekki mér ad kenna, ég var ad ad horfa i hina áttina thegar thad gerdist.
Sorrý, svolítid heitt í hamsi.