the-restless-honeybee

þriðjudagur, september 25, 2007

Hjoli, hjoli...

Phju, eg a sko eftir ad vera i godu formi eftir veturinn. Nu thegar vid erum flutt i ibudina nidri i bae, sem er reyndar alveg a hinum enda baejarins fra Sörängen, tha tekur u.th.b. 20 min. ad hjóla í leikskola og skolann minn. Thad er bara gott mal, serstaklega nuna, thegar fallegt haustvedur maetir manni a morgnanna, en eg a nu sjalfsagt eftir ad bölva eitthvad seinna i vetur thegar eg berst vid hellidembur eda hörkufrost (veit ekki alveg hvada vedri madur ma eiga von a herna). Og svo a eg lika eftir ad prufa hjolavagninn, thad er sjalfsagt ekkert grin ad hafa hann a eftir ser upp brekkurnar herna.

Annars erum vid komin a fullt i oliumalun i skolanum. Mer lidur svolitid eins og mer hafi verid hent ut i djupu laugina an thess ad kenna mer sundtokin. En madur laerir vist mest og best a ad gera hlutina. Eitt af verkefnunum okkar er ad mala landslag sem tulkar karakterinn okkar, sem sagt sjalfsportrett i formi landslags. Ég er ad hugsa um langa og mjoa mynd, med fjollum og vidattu, sjalfsagt ekki skritid ad islendingur hafi thessa mynd i huganum.

mánudagur, september 24, 2007

Tango..

Tha er eg byrjud ad laera argantinskan tango. Buin ad fara i tvo tima og get ekki annad en sagt ad thetta se feykigaman. Thad eina sem eg get sett ut a timana er ad thau lata okkur stodugt skipta um dansfelaga, og sumir kallarnir sem madur lendir a eru kannski ad halda manni of nálaegt ser, ad minu mati alla vega.

Elfur er i possun a medan hja bandariskri/saenskri fjolskyldu. Mikael hefur verid ad hjalpa theim ad setja upp eldhus, og hann samdi vid thau ad thau myndu passa fyrir okkur i stadinn. Elfur er alveg haestanaegd hja theim, enda eru thrju born a heimilinu, og thad allra besta er bolabiturinn.Hun alveg elskar hann, og gengur a eftir honum um allt hus til ad klappa honum. Konan a heimilinu hefur reyndar verid ad laera her a Sörängen sidustu ar, thannig ad vid erum ad garfa i somu hlutum. Thau eru allavega ofsalega almennileg, og thvilik heppni ad finna svona goda possun.

Annars erum vid thessa dagana ad flytja i ibudina. Eg fer ad breytast i sigauna med thessu aframhaldi, get ekki buid a sama stad nema i nokkra manudi. Aumingja Elfur er ad flytja i thridja skiptid a sinni stuttu aevi. Hun stendur sig samt alveg eins og hetja og er fljot ad adlagast. Hun hefur fengid serherbergi i thetta skiptid. "Herbergid" er reyndar upphaflega fataskapur/herbergi, en eg held ad thad verdi samt mjog cosy. Gott fyrir hana ad eiga sma eigid afdrep thangad til vid flytjum i staerri ibud.

mánudagur, september 03, 2007

Ad festa raetur..

Hvernig aetli thad se ad bua í sama húsi i 5 ár, 10 ár eda jafnvel 20 ár? Ég var ad reikna thad út groflega, ad eg er buin ad bua a ca 22 stodum um aevina og hef sjálfsagt flutt hátt í 30 sinnum. Thetta er sjalfsagt ekki mikid midad vid suma, en ég vaeri alveg til í ad prufa ad búa meira en 3 ár á sama stad, sem ég held ad sé metid mitt.

sunnudagur, september 02, 2007

Svíthjód - Danmörk - Svíthjód

Tha erum vid buin ad taema ibúdina i Århus og komin aftur til Svíthjódar. Thetta var nú meiri ferdin, vid lentum i tveim umferdarteppum á leidinni nidur til Danmerkur. Thannig ad thad var tekin kaffipasa og spjallad vid adra vegfarendur. Elfur stod sig eins og hetja thessa rúma nú tíma sem ferdin tók okkur.

Á leidinni til baka lentum vid aftur í umferdarhnút, vid ákvádum thví ad stoppa á Brenderup til ad borda. Thar komum vid akkúrat tímanlega í veislu sem var verid ad halda fyrir althjodlegan hop af folki sem var búid ad vinna vid húsid "okkar" seinustu thrjár vikur. Thar var líka thónokkud af folki fra námskeidinu í apríl. Vid ákvádum thví gista yfir nóttina. Elfur var í essinu sínu um kvoldid, naut thess ad fá athygli og dansadi vid rapptónlistina sem var leikin úti í halmbaggahúsinu um kvoldid.

Vid komum loksins til Svíthjódar um kvoldmatarleytid í gaer, algerlega uppgefin. Elfur vaknadi sídan klukkan 10:30 í morgun. Greinilega tekid mikid á litla skinnid ad sitja svona lengi í bíl, og gista sífellt á nýjum stad og sjá ný andlit.