Lotto og sma thunglyndisraus...
Mig dreymdi lottotolur fyrir tveimur vikum sidan. Vaknadi upp um nottina med sex tolur ljoslifandi i hausnum a mer. Eg rauk natturulega til og skrifadi thær nidur. Eg er sidan buin ad taka thatt i einu lottoi, og vann ekki, en nu neydist eg til ad halda afram spila thar sem thad yrdi natturulega alveg hrædilegt ef ad tolurnar minar kæmu upp og eg hefdi ekki tekid thatt. Og svo getur vel verid ad eg hafi bara misskilid drauminn og ad thetta se simanumer, eda lengdar og breiddar tolur, eda tolur ur bokhaldinu minu eda bara einhverjar tolur ut i blainn. Svo er eg ekki einu sinni viss um ad eg vildi fa einhvern hrikalega storan lottovinning. Allavega ekki einhverjar 100 eda 200 milljonir, thad yrdi bara svolitid to much. Uff, en samt verdur madur eiginlega ad taka thatt.
Vid erum ad vinna ad verkefnum thessa vikuna til ad setja upp i Vestergade (gatan sem skolinn er vid). Thad er nefnilega menningarnott a fostudaginn. Verdur gaman ad sja hvad kemur ut ur thvi.
Vid (hmm, eda Pall) er buin ad vera mjog duglegur sidustu daga ad tyna villiepli. Sjalfsagt buin ad tyna einhver 20 - 30 kilo. Hann er buin ad sjoda thau nidur og bua til mauk, sem Elfur hefur adallega sed um ad borda. Ef hann væri med rettu græurnar tha hefdi hann lika geta bruggad finasta vin ur surustu eplunum.
Eg var ad lesa thad i blodunum ad thad er vist ansi mikid vesen her i hverfinu okkur i Gellerup. Hefur vist verid kveikt i skellinodrum, ruslagamum og stigagongum, og einhverjir unglingahopar sidan kastad grjoti i slokkvilidid thegar thad hefur mætt a stadinn. Meiri vitleysan.
Ja og svo er vist loftmengunin i midbæ Arosar ansi slæm og yfir hættumorkum fyrir astmasjuklinga, ja og ruslid flædir um gotur Napoli, og born geta ekki farid i skola vegna hauganna. Mengun, mengun, mengun. Eg skil bara ekki hvers vegna thetta tharf ad vera vandamal. Manni finnst half furdulegt ad folk skuli ekki fatta hvad vid erum ad gera planetunni og reyna ad gera eitthvad i malunum. Folki finnst thad ekki bera nokkra abyrgd, duhhhh. Ja og eg er heilog i thessum malum. Nei, nei en madur reynir samt ad gera thad sem madur getur til ad vernda umhverfid. Akvardanir einnar fjolskyldu skipta mali. Aaaargghhh. Sorry, verd bara half thunglynd yfir thessu ollu saman thvi manni finnst flestir vera svo sofandi eitthvad. Ef ad thad væru bara barnaborn theirra sem mest menga sem dræpust ur mengun i framtidinni tha væri thetta kannski allt i lagi (not), en min barnaborn eiga lika eftir ad thurfa eiga vid afleidingarnar af lifnadarhattum okkar i dag.............sma pust!
Vid erum ad vinna ad verkefnum thessa vikuna til ad setja upp i Vestergade (gatan sem skolinn er vid). Thad er nefnilega menningarnott a fostudaginn. Verdur gaman ad sja hvad kemur ut ur thvi.
Vid (hmm, eda Pall) er buin ad vera mjog duglegur sidustu daga ad tyna villiepli. Sjalfsagt buin ad tyna einhver 20 - 30 kilo. Hann er buin ad sjoda thau nidur og bua til mauk, sem Elfur hefur adallega sed um ad borda. Ef hann væri med rettu græurnar tha hefdi hann lika geta bruggad finasta vin ur surustu eplunum.
Eg var ad lesa thad i blodunum ad thad er vist ansi mikid vesen her i hverfinu okkur i Gellerup. Hefur vist verid kveikt i skellinodrum, ruslagamum og stigagongum, og einhverjir unglingahopar sidan kastad grjoti i slokkvilidid thegar thad hefur mætt a stadinn. Meiri vitleysan.
Ja og svo er vist loftmengunin i midbæ Arosar ansi slæm og yfir hættumorkum fyrir astmasjuklinga, ja og ruslid flædir um gotur Napoli, og born geta ekki farid i skola vegna hauganna. Mengun, mengun, mengun. Eg skil bara ekki hvers vegna thetta tharf ad vera vandamal. Manni finnst half furdulegt ad folk skuli ekki fatta hvad vid erum ad gera planetunni og reyna ad gera eitthvad i malunum. Folki finnst thad ekki bera nokkra abyrgd, duhhhh. Ja og eg er heilog i thessum malum. Nei, nei en madur reynir samt ad gera thad sem madur getur til ad vernda umhverfid. Akvardanir einnar fjolskyldu skipta mali. Aaaargghhh. Sorry, verd bara half thunglynd yfir thessu ollu saman thvi manni finnst flestir vera svo sofandi eitthvad. Ef ad thad væru bara barnaborn theirra sem mest menga sem dræpust ur mengun i framtidinni tha væri thetta kannski allt i lagi (not), en min barnaborn eiga lika eftir ad thurfa eiga vid afleidingarnar af lifnadarhattum okkar i dag.............sma pust!
5 Comments:
Thu deilir millunum tha bara med fataekum systkinum, ef thaer verda of margar, ekki satt?
úff sammála með mengunina...og þið eruð nú með þeim duglegri sem ég þekki í svona endurvinnslumálum. bara svo lítið um það ennþá að fólk sé mikið að spá í þessu hérna á íslandi, hef trú á að þetta fari að breytast.
en hey...ég er pottþétt á að koma um jólin:) veit samt ekki með hina fýlupúkana.
Pal dreymdi helling af skit i nott, held ad hann hafi bara nanast synt i honum......og vikinglottoid er i kvold, hmmm.
Thannig ad nu heiti eg bara a systkin min og lofa ad gefa theim hlut ef eg vinn. Eg væri allavega fegin ad losna vid eitthvad ef madur myndi vinna einhvern ofurvinning.
Ég er nú alltaf að reyna að bæta mig í umhverfismálunum og verða meðvitaðri um þetta alltsaman, mikið til þér að þakka og ég dáist alveg að því hvað þú ert dugleg við þetta ...endilega halda áfram að benda manni á þetta :)
Uff, manni lidur nu half kjanalega ad fa svona hros, thad er eins og madur hafi verid ad fiska, sem var ekki meiningin....en takk samt Ester og Silja
Skrifa ummæli
<< Home