Jólalegt
Thad er alveg yndislega jólalegt í Nässjö núna. Thad er reyndar ekki mikill snjór hérna, en hins vegar er allt hélad, hver einasta grein, hvert einasta strá thakid hvítu silfri. Ég var ad reyna ad finna út afhverju ég myndi ekki eftir ad hafa séd thessa sýn á Íslandi og fattadi svo ad vid höfum náttúrulega ekki svona mörg tré og alls ekki svona stór.
Svo kemur madur hérna upp á Sörängen og sér öll thessi ,,jólatré" bera vid raud og hvít timburhúsin, ekki furda ad madur komist í jólaskap.
Svo kemur madur hérna upp á Sörängen og sér öll thessi ,,jólatré" bera vid raud og hvít timburhúsin, ekki furda ad madur komist í jólaskap.