Kanínur og jolasveinar
Vid skruppum til Gautaborgar um sidustu helgi. Fyrirtaekid sem Mikael vinnur hja baud starfsfolkinu til Lisseberg á jolahladbord. Lisseberg er einskonar tivoli gautaborgarbua. Elfur var ad sjálfsogdu med og helt uppi fjorinu i rutunni á leidinni.
Elfur gat ekki farid i storu taekin, en vid prufudum nokkur af minni taekjunum. Hrifnust af ollu var hun samt af skaergraenu kaninunni sem eg held ad se einskonar einkennisdyr tivolisins. Vid fundum eina stora kaninu, klaedda i jolasveinabuning, og Elfur var alveg dolfallinn og vildi ekki fara burtu fyrr en hun var buin ad fa stort fadmlag fra gedveikislegri kaninunni.
Hún var sko aldeilis ekki eins hrifin af gamla, godlega jolasveininum sem sat og tok vid jolaoskum barnanna. Hún og Mikael bidu i rod eftir ad fa ad spjalla vid sveininn, og eg aetladi ad taka saeta mynd ad Elfi thegar hun myndi hitta jolasveininn. En hun vildi ekkert med hann hafa.
Seinnipartinn var sidan sest ad jolahladbordi, og thad ekkert sma hladbord. Fimmtán tegundir fiskretta, ótal heitir kjötrettir, sild, ostar, margskonar eftirrettir og svo til ad setja punktinn yfir i-id tha gat madur fylltu heilu supudiskanna af saelgaeti, konfekti og karamellum. Mér féllust bara hendur thegar eg sa urvalid. Elfur sa sidan til thess ad eg thyrfti ekki ad sitja of lengi vid matarbordid. Hun fann ser leikfelaga og svo hlupu thau um allt veitingahusid og vid maedurnar a eftir, med reglulegu millibili.