the-restless-honeybee

fimmtudagur, október 04, 2007

Fullkomin fegurd.....eda?

Eg get nu ekki annad en sagt ad thad ad hjola i skolann, se god byrjun a deginum. Frost a grasinu, solin skin og Ingsbergssjön glampandi slett. Einhverra hluta vegna tha lidur mer nu samt stundum eins og eg se stodd i einhverjum smabae i USA (hef greinilega ordid fyrir varanlegum ahrifum af of miklu glapi a bandariskar biomyndir), thegar eg hjola i gegnum thennan snyrtilega, fallega svefnbae, fallegt vatnid i midjum baenum, haustlitir a trjanum, allt eitthvad svo fridsaelt og fullkomid (hljomar eins og byrjun a einhverri hryllingsmynd) .

Ja, og eg hef ekki enn vanist thvi ad sja herana hlaupa herna inni i ibudabyggdinni. Ja og svanirnir og endurnar hika ekki vid ad leggja sig bara a midjum gongustignum sem liggur kringum vatnid. Merkilegt.

miðvikudagur, október 03, 2007

Elfur


þriðjudagur, október 02, 2007

Elvis...

Eg fekk ad sja mumiugerdan kjukling i gaer. Kennarinn okkar hafdi fyrir einhverjum arum haft ahuga a ad kanna hvort listamenn hafi virkilega notad duft af mumium i listverk sin.Hun reyndi fyrst ad komast yfir sma bita af mumiu, en thad reyndist erfitt. Tha akvad hun ad gera sina eigin mumiu og fann leidbeiningar a netinu (hvar annars?). Arangurinn vard kjuklingurinn Elvis, sem vid fengum ad sja (og lykta) i gaer. Thessi kennari minn er annars islensk ef thad skyrir eitthvad.

Vid vorum staddar i vinnustofunni minni i gaer. Eg var svona ad kanna hvort thad gengi yfirhofud upp ad hafa hana tharna hja mer thegar eg er ad mala. Thad gekk bara vel, eftir ad eg hafdi fattad ad standa vid tronurnar og faera hlutina ofar. Elfur vildi hins vegar lika teikna og fann ser hentugar tronur og blyant. Thvi midur tilheyrdu thessar tronur samnemanda minum sem hafdi gert skissu a blad, og tha mynd akvad Elfur ad betrumbaeta adeins. Eg fekk natturulega sjokk thegar eg fattadi hvad hun var ad gera, en sem betur fer gat eg strokad "verkid" hennar ut.