föstudagur, október 13, 2006

forstyre....forstyrre..that is the question!

Jæja nu hvarf allt bloggid mitt, herna kemur thad aftur, nokkurn veginn.

Eg var sem sagt svo dugleg ad rifa upp dyrakarminn a hurdinni minni. Var adeins ad flyta mer og tok ekki eftir thvi ad Pall hafdi sett kedjuna a. Eg hef ekki mikla tru a thessarri kedju og ekki haft fyrir thvi ad nota hana. Thad kom sidan i ljos ad hun er vita gagnslaus, thar sem karmurinn for bara med thegar eg rykkti upp hurdinni.

Eg leidretti danina a morgun i stafsetningu (ja, ja og eg veit ad thad eru oft villur i blogginu minu). Konurnar i hopnum minum hofdu utbuid skilti med mismunandi aletrun. Eg rak strax augun i villu, og frekari fyrirspurn fra odrum i grunnnaminu leiddu i ljos ad eg hafdi rett fyrir mer. Islenska stafsetningaminnid virkar greinilega lika i Danmorku.

Eg pæli kannski adeins of mikid i sparnadi og umhverfisvernd. Eg rakst a bolluuppskrift i bladinu i morgun og sa utundan mer ordid Energi per. stk, nedst i uppskriftinni. Mer fannst alveg frabært ad folk væri ordid svo umhverfisthenkjandi ad thad reiknadi ut hvad rafmagnsnotkunin og kostnadur væri a hvert stk. bollu! Af sjalfsogu kom i ljos ad Energi atti vid kaloriufjoldann.

3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Ha, ha, ha....sé þig í anda rífa upp hurðina og karminn með, geri nú samt ráð fyrir að þetta hafi bara verið gerettið, en ekki karmurinn sem fór, ekki satt?

4:07 e.h.  
Blogger the honeybee said...

Uhhh.......nu forstu alveg med mig, er thad sem sagt karmur sem er inni i hurdinni? Og gerettid (er thad nu ord, ur hvada tungumali er thad nu?) thad sem madur neglir a vegginn i kringum hurdina? Sei, sei, sei alltaf lærir madur eitthvad nytt!

3:54 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Naestum rett, ad visu er karmurinn ekki inni i hurdinni, heldur dyrunum ha,ha, flókid ekki satt? Thetta ordskripi giska eg a ad sé ur donsku :)

3:25 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home